news

Leikskólinn lokaður mánudaginn 2. nóvember

31. 10. 2020

Sveitarfélögin og almannavarnir á höfuðborgarsvæðinu hafa ákveðið að hafa skipulagsdag í leik- og grunnskólum, tónlistarskólum og frístundastarfi mánudaginn 2. nóvember vegna hertra sóttvarnareglna stjórnvalda til varnar COVID-19.Fréttatilkynning frá almannavarnanefnd höfu...

Meira

news

Skóladagatal 2020-2021

25. 09. 2020

leikskoladagatal-2020-2021.pdf

...

Meira

news

Uppskera sumarsins tekin upp

17. 09. 2020

Eins og undanfarin ár fengum við garð í skólagörðunum til að rækta í sumar. Börnin eru mjög áhugasöm og dugleg og fóru börnin á Heiði að tóku upp allt grænmetið sem þau voru búin að rækta í sumar og færðu Nataliu í eldhúsinu það svo hún gæti matreitt það handa...

Meira

news

Aðlögun

18. 08. 2020

Í gær komu 10 börn í aðlögun í leikskólann og gengur vel hjá öllum.

Við bjóðum nýjum fjölskyldum velkomin í leikskólann

...

Meira

news

Páskakveðja og mæting eftir páska

13. 04. 2020

Gleðilega páska kæru fjölskyldur.

Á þriðjudaginn eftir páska mætir A hópurinn aftur til okkar og B hópurinn mætir á miðvikudaginn.

Næstu þrjár vikur eru svona:

A hópur mætir 14. 16. 20. 22. 28. og 30. apríl

B hópur mætir 15. 17. 21. 24. 27. og 29....

Meira

news

Leikskólinn lokaður 16. mars

14. 03. 2020

Mánudaginn 16. mars verður auka skipulagsdagur til að skipuleggja skólahald næstu daga vegna COVID-19 og verður leikskólinn því lokaður þann dag.

...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen