Gleðileg jól og farsælt komandi ár kæru fjölskyldur og vinir.
Við þökkum fyrir viðburðaríkt leikskólaár með von um áframhaldandi gott samstarf og góða heilsu á komandi ári.
Jólakveðja
Börn og starfsfólk Kirkjubóls
...Í dag er undirbúningur fyrir jólaballið sem verður hjá okkur á morgun og eru börnin búin að gera skraut sem þau settu á fallega jólatréð okkar í dag.
...Um áramótin tekur í gildi ný gjaldskrá leikskóla sem finna má hér fyrir neðan.
Nýjar gjaldskrár
Sveitarfélögin og almannavarnir á höfuðborgarsvæðinu hafa ákveðið að hafa skipulagsdag í leik- og grunnskólum, tónlistarskólum og frístundastarfi mánudaginn 2. nóvember vegna hertra sóttvarnareglna stjórnvalda til varnar COVID-19.Fréttatilkynning frá almannavarnanefnd höfu...
leikskoladagatal-2020-2021.pdf
...Eins og undanfarin ár fengum við garð í skólagörðunum til að rækta í sumar. Börnin eru mjög áhugasöm og dugleg og fóru börnin á Heiði að tóku upp allt grænmetið sem þau voru búin að rækta í sumar og færðu Nataliu í eldhúsinu það svo hún gæti matreitt það handa...