news

Ársskýrsla Kirkjubóls

18. 08. 2019

ársskýrsla kirkjubóls skólaárið 2018-2019.pdf

...

Meira

news

Fræðsla um brunavarnir

16. 07. 2019

Börnin á Heiði og Ævintýralandi fóru í heimsókn á slökkvistöðina í Hafnarfirði. Þar var tekið vel á móti þeim með fræðslu um brunavarnir og að auki fengu þau að skoða sjúkra-og slökkviliðsbílinn.

...

Meira

news

Heimsókn í listasafn Einars Jónssonar

10. 07. 2019

Börnin á Ævintýralandi gerðu sér glaðan dag og fóru í menningarferð í Listasafn Einars Jónssonar myndhöggvara. Við fengum mjög skemmtilega leiðsögn um safnið og veðrið var algjör dásemnd.

...

Meira

news

Fjöruferð

08. 07. 2019

Í dag fóru börnin í vettvangsferð í fjöruna við Sjálandið í Garðabæ. Gull og gersemum úr fjörunni var safnað saman og unnið úr því mjög skemmtilegan fjöruskúlptúr sem prýðir vegg skólans.

...

Meira

news

Skólagarðar

05. 07. 2019

ins og undanfarin sumur settum við niður kartöflur og grænmeti í vor. Farið er í litlum hópum í skólagarðanna við Silfurtún og eru börnin afar dugleg og áhugasöm að sinna garðinum. Miklar umræður skapast um ræktunina og þau eru full tilhlökkunar að taka upp afraksturinn ...

Meira

news

Lilja lætur að störfum

01. 07. 2019

Hún Lilja okkar hefur látið að störfum eftir að hafa starfað í Kirkjubóli í 31 ár og verður hennar sárt saknað.

Við þökkum Lilju okkar fyrir samstarfið, þú ert alltaf velkomin í heimsókn til okkar.

...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen