news

Síðasti fagnaðarfundur vetrarins

10. 05. 2019

í dag var síðasti fagnaðarfundur vetrarins og var það Lundur sem stjórnaði honum með stakri prýði. Sungin voru klassísk vorlög ásamt atriðum frá hverri deild. Blær og Lubbi notuðu tækifærið og köstuðu kveðju á börnin þar sem þau eru að fara í langt sumarfrí

© 2016 - 2019 Karellen