Starfsáætlanir
Leikskólinn gerir starfsáætlun á hverju hausti þar sem helstu áherslur eru settar niður fyrir skólaárið. Foreldráðið þarf að samþykkja áætlunina og gefa umsögn um hana áður en áætlunin fer fyrir leikskólanefnd Garðabæjar.
Starfsáætlun kirkjubóls skólaárið 2018- 2019
Starfsáætlun kirkjubóls skólaárið 2017- 2018