Beint á efnisyfirlit síðunnar

16.10.2017

Ný heimasíða fer í loftið

Ný heimasíða fer í loftið
Þessari síðu verður lokað 1. nóvember en þá tekur nýja síðan okkar við sem er núna með veffangið www.kirkjubol.leikskolinn.is en verður svo sama veffang og þessi síða hefur: www.kirkjubolid.is
Nánar
03.10.2017

Forvarnavika í Garðabæ - foreldrafundur

Forvarnavika í Garðabæ - foreldrafundur
Forvarnafundur fyrir foreldra verður haldinn á fimmtudaginn kl. 20.00 í Sjálandsskóla
Nánar
24.08.2017

Aðlögun gengur vel - Nýtt skóladagatal komið á vefinn

Nú hafa 18 ný börn byrjað hjá okkur og 7 til viðbótar byrja á mánudaginn. Aðlögun hefur gengið vonum framar og eru börnin byrjuð að tengjast nýjum vináttuböndum hér í leikskólanum. Búið er að gefa út skóladagatal fyrir næsta skólaár og er það hér...
Nánar
31.07.2017

Marta kveður

Marta kveður
Í dag er síðasti dagurinn hennar Mörtu hjá okkur í Kirkjubóli og kvöddum við hana með söng og blómum. Við þökkum Mörtu fyrir vel unnin störf og óskum henni velfarnaðar í framtíðinni.
Nánar
26.06.2017

Skólagarðar

Skólagarðar
Eins og venjulega eiga börnin í Kirkjubóli reit í skólagörðunum.
Nánar
18.06.2017

Ásta Kristín verður leikskólastjóri

Ásta Kristín verður leikskólastjóri
Nýr leikskólastjóri ráðinn. Eins og kemur fram á síðu Garðabæjar hefur Ásta Kristín verið ráðin leikskólastjóri Kirkjubóls. Sjá má fréttina hér að neðan http://www.gardabaer.is/forsida/frettir/frett/2017/06/16/Nyr-leikskolastjori-Kirkjubols/
Nánar
16.06.2017

Sumarstarfsfólk

Sumarstarfsfólk
Nú er komið inn hjá okkur sumarstarfsfólk sem verður hjá okkur í sumar. Það eru þær: Oddný Helga sem er flokkstjóri yfir sumarstarfsfólkinu, Mónika Hlíf, Sigríður Erna, Gyða Sif og Inga Huld sem koma frá sumarátakinu en að auki eru það, Guðrún og...
Nánar
15.06.2017

Hjóladagurinn mikli

Hjóladagurinn mikli
Börnin hafa verið að undirbúa sig fyrir hjóladag sem haldinn var í dag í frábæru veðri, hlýtt, næstum logn og skýjað, gat ekki verið betra.
Nánar
12.05.2017

Sveitaferð í íslensku veðri

Sveitaferð í íslensku veðri
Það blés ekki byrlega þegar við vorum að leggja af stað til Hraðastaða í Mosfellsdal, en þetta hafðist.
Nánar
25.04.2017

Hreinsunarátak

Hreinsunarátak
Dagana 18. til 30. apríl er árlegt hreinsunarátak í bænum og þar sem við erum að vinna með umhverfis- og hreyfigreindir núna ákváðum við að láta gott af okkur leiða og einnig vegna þess að við viljum hafa hreint í kringum okkur. Í dag, þriðjudaginn...
Nánar
17.03.2017

Nýr starfsmaður

Í dag byrjaði hún Elísa hjá okkur á Holti og bjóðum við hana velkomna til okkur aftur, já hún vann hjá okkur á árunum 2007-2011. Gott að fá svona reynslu bolta til okkar. Í dag kveðjum við nemann okkar sem búin er að vera hjá okkur í þrjár vikur...
Nánar
04.03.2017

Skráning í grunnskóla Garðabæjar

Skráning í grunnskóla Garðabæjar
Foreldrar barna sem eru að hefja grunnskólagöngu næsta haust þurfa að velja skóla fyrir barn sitt. Í Garðabæ eru sex skólar sem innrita börn í 1. bekk. Þessir skólar eru Álftanesskóli, Barnaskóli Hjallastefnunnar, Flataskóli, Hofsstaðaskóli...
Nánar
Hafðu samband