Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nýr starfsmaður

17.03.2017
Í dag byrjaði hún Elísa hjá okkur á Holti og bjóðum við hana velkomna til okkur aftur, já hún vann hjá okkur á árunum 2007-2011. Gott að fá svona reynslu bolta til okkar. Í dag kveðjum við nemann okkar sem búin er að vera hjá okkur í þrjár vikur. Frábært að hafa hana og óskum við henni góðs gengis í náminu.
Til baka
Hafðu samband