Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sveitaferð í íslensku veðri

12.05.2017
Sveitaferð í íslensku veðriBörnin skemmtu sér hið besta og skoðuðu dýrin með mikilli forvitni og kannski svolítilli hræðslu, en kjarkurinn óx eftir því sem tíminn leið. Þarna sáu þau kindur, nýfædd lömb, hrúta, hesta, kanínur, svín, ref, dúfur og hundurinn birtist seint um síðir. En allt var þetta fróðlegt fyrir borgarbörnin (og kannski foreldrana líka) og þegar herti vindinn var kominn tími til að fara heim. 

Myndir með frétt

Til baka
Hafðu samband