Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sumarstarfsfólk

16.06.2017
SumarstarfsfólkNú er komið inn hjá okkur sumarstarfsfólk sem verður hjá okkur í sumar. Það eru þær: Oddný Helga sem er flokkstjóri yfir sumarstarfsfólkinu, Mónika Hlíf, Sigríður Erna, Gyða Sif og Inga Huld sem koma frá sumarátakinu en að auki eru það, Guðrún og Ísabella sem koma frá vinnuskólanum. Við bjóðum þær velkomnar til starfa hjá okkur. Á mánudaginn fara elstu börnin okkar yfir á "Ævintýraland" sem er nýtt nafn á Lund í sumar. Börnin sem fædd eru 2012 og 2013 frá Holti fara yfir á Heiði og öll börnin af Lundi fara yfir á Holt.
Til baka
Hafðu samband