Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólagarðar

26.06.2017
Skólagarðar Þau mættu galvösk í garðinn og byrjuðu á að losa um moldina og leysa úr kögglunum.  Þegar það var búið var komið að því að setja niður kartöflur og í næstu ferð á að setja niður fræ.  Börnin fara reglulega í garðinn og sjá um að vökva (ef það hefur ekki rignt) og reyta arfann og síðast en ekki síst að sjá allt vaxa og spretta. Það er mikill lærdómur sem leynist í þessari vinnu.

Myndir með frétt

Til baka
Hafðu samband