Beint á efnisyfirlit síðunnar

Aðlögun gengur vel - Nýtt skóladagatal komið á vefinn

24.08.2017
Nú hafa 18 ný börn byrjað hjá okkur og 7 til viðbótar byrja á mánudaginn. Aðlögun hefur gengið vonum framar og eru börnin byrjuð að tengjast nýjum vináttuböndum hér í leikskólanum.
Búið er að gefa út skóladagatal fyrir næsta skólaár og er það hér neðst á síðunni.
Til baka
Hafðu samband